Þann 1. febrúar síðasliðinn, opnaði nýtt og glæsilegt apótek sem staðsett er á besta stað í Skeifunni, nánar tiltekið í Skeifunni 11b. Starfsfólk okkar í apótekinu í gamla Héðinshúsinu að Seljavegi 2 mun að sjálfsögðu standa vaktina áfram.

Ásamt því að sjá um hina hefðbundu afgreiðslu lyfja, er hægt að finna eitthvað fyrir alla í hinu nýja apóteki og er til að mynda lögð sérstök áhersla á vörur fyrir börn og mæður þeirra. Sömuleiðis er Reykjavíkur Apótek eini aðilinn á Íslandi sem má selja frábæru húðvörurnar frá franska gæðamerkinu Vichy og er hægt að finna þær, ásamt La Roche-Posey vörunum í svokölluðu Derma Center innst í apótekinu. Húðsjúkdómalæknar um allan heima dásama þessar vörur og verður spennandi að kynna landsmönnum fyrir merkjunum á ný eftir nokkra fjarveru í hillum verslana hér á landi.

Verið velkomið í apótek okkar í Skeifunni 11b. Við tökum vel á móti ykkur alla virka daga frá klukkan 9 til 18, laugardaga frá klukkan 10 til 17 og nú einnig í Skeifunni á sunnudögum frá klukkan 12 til 17.

Leave a Reply

Your email address will not be published.