Reykjavíkur Apótek er lyfjabúð með gott úrval af lyfjum og lausasölulyfjum og bjóðum við upp á alla almenna lyfjafræðilega þjónustu, vítamín, fæðubótarefni og snyrti- og hjúkrunarvörur á samkeppnishæfu verði. Við sérhæfum okkur sömuleiðis í fræðslu og sölu á húðvörum sem húðsjúkdómalæknar um allan heim mæla með, til að mynda franska gæðamerkinu Vichy. Við kappkostum við að bjóða faglega og persónulega þjónustu með bros á vör.